Hagkvæmt húsnæði við Elliðaárvoginn
Abakus er að undirbúa byggingu á u.þ.b. 100 íbúðum á hagkvæmu verði við sjávarsíðuna í Bryggjuhverfi Reykjavíkur í samstarfi við Reykjavíkurborg. Húsin samanstanda af ~40 m2 einingum sem hægt er að raða saman á mismunandi vegu og aðlaga skipulagi lóða hverju sinni. Sterk hugmyndafræði, deililausnir og góð nýting sameiginlegra rýma verður góð viðbót við íbúðir.
Stærð lóðarinnar í Bryggjuhverfi er um 6.000 m2 og munu framkvæmdir hefjast seinni hluta árs 2019. Íbúðirnar munu afhendast fullbúnar og er áætluð afhending haustið 2020.
Arkitekt: Studio Arnhildur Pálmadóttir
Verkfræðihönnun: VSB Verkfræðistofa
________________________________
New neighbourhoods that are specifically intended for small and affordable housing units need to have a strong concept or ideology to be attractive to wide variety of potential residents. Common areas need to be kind of energy strings that run through the neighbourhood. This project consists of ~40 m2 units that can be mounted in a variety of ways depending on the suitability of each plot and to create interesting shapes and silhouettes. The units can be easily connected to make bigger apartments. The first project will be located at a beautiful sea view plot in Elliðaárvogur / Bryggjuhverfi and will break ground in 2019 and the first apartments are scheduled to arrive on market in the fall of 2020.
Hafa samband / contact: abakus@abakus.is